19.7.2008 | 06:02
Það var rétt!!!
Loksins loksins fer maður að heyra jákvæðar fréttir af hrauninu. Ég held að Margrét Foreman, fyrrverandi formaður afþvíbarabandalagsinns (gamall radíus brandari), sé það besta sem fyrir þessa stofnun gat komið, enda tvímælalaust mikill skörungur þar á ferð og ég er en þá að gráta það að hún skyldi hætta á þingi. Það virðist vera sama hvar þessi manneskja kemur hún gerir alltaf góða hluti.
Margrét, RESPECT!!!!
![]() |
Steinn í steininum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Já, mér finnst þetta vera ágæti innlegg í rökræðum við fólk sem að lítur á vist í fangelsi eingöngu vera refsingu og að fangar eigi helst að lifa á vatni og brauði allan tímann, eins og það sé mjög líklegt að fangarnir skáni eitthvað við svoleiðis vist.
Jóhann Pétur Pétursson, 20.7.2008 kl. 15:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.