Jahá

Hvenær ætlar fólki að skiljast það að það er ekkert bara hægt að standa upp og fara út ef því líkar ekki flugið. Ætli þetta endi ekki með því að áfengi verður bannað í flugvélum, það hefði alla vega ekki þurft að spyrja að leikslokum ef þessum jólasveini hefði tekist að opna hurðina.

Svo má líka reyna "Con Air tæknina", barasta hand- og fótjárn á liðið, og múl á þá sem eru með leiðindi.


mbl.is Reyndi að opna flugvélahurð í lofti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Pétur Pétursson

Góð hugmynd. Svo væri hægt að markaðssetja svona flugferðir meðal fólks sem að er mikið fyrir fjötrakynlíf.

Jóhann Pétur Pétursson, 17.7.2008 kl. 22:47

2 identicon

"það hefði alla vega ekki þurft að spyrja að leikslokum ef þessum jólasveini hefði tekist að opna hurðina"

Það hefði aldrei gerst.  Jón Páll upp á sitt besta hefði ekki getað opnað hurðina.  Hann hefði samt kannski tognað á litla putta að reyna það.

Hákon Halldórsson (IP-tala skráð) 18.7.2008 kl. 03:16

3 Smámynd: Sigurbjörn Gíslason

Aldrei að segja aldrei. Finnst þér það kanski allt í lagi að fólk ráðist á hurðir í flugvélum í miðju flugi og reyni að opna þær. Það er allt af þetta litla EF.

Sigurbjörn Gíslason, 18.7.2008 kl. 12:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband